Háberg 3-7
Verknúmer : BN012521
14. fundur 1996
Háberg 3-7, klæðning
Sótt er um leyfi til að klæða gafla og vesturhlið hússins á
lóðinni nr. 5 við Háberg með stáli.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi er ástandsskýrsla dags. 11.06.1996.
Samþykkt.
Þinglýsa skal meðfylgjandi samþykki eigenda húsa nr. 3 og 7 við
Háberg.