Kirkjusandur 2
Verknúmer : BN012502
15. fundur 1996
Kirkjusandur 2, Uppsetn. köfnunarefnisgeymis
Sótt er um leyfi til að setja upp köfnunarefnisgeymslu og
girðingu úr stáli á lóðinni nr. 2 við Kirkjusand.
Gjald kr. 2.250.oo.
Frestað.
Umsækjandi skal leggja fram umsögn Vinnueftirlits ríkisins.