Búland 1-31 2-40
Verknúmer : BN012461
14. fundur 1996
Búland 1-31 2-40, Klæða austur og suður útveggi
Spurt er hvort leyft verði að klæða austur og suður útveggi
endaraðhúss nr. 7 á lóðinni nr. 1-7 við Búland með Stoneflex,
Formica eða steniplötum.
Jafnframt spurt um klæðningu með ELGO múrklæðningu sbr.
viðbótarbréf fyrirspyrjanda dags. 4. júlí 1996.
Jákvætt við að nota ELGO.