Háteigsvegur sjómsk.
Verknúmer : BN012394
13. fundur 1996
Háteigsvegur sjómsk., Lagfæra, breyta notkun ofl.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingum vegna breyttrar
notkunar og eldvarnaraðgerða og fyrir nýrri staðsetningu
geymsluskúrs á lóð Sjómannaskólans við Háteigsveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.