Blönduhlíð 20
Verknúmer : BN011784
8. fundur 1996
Blönduhlíð 20, Áður gerð íbúð
Sótt er um að fá samþykkta íbúð í húsinu á lóðinni nr. 20 við
Blönduhlíð.
Gjald kr. 2.250.oo.
Meðfylgjandi eru skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags.14.03.93
og heilbrigðiseftirlits dags. 07.03.96.
Samþykki meðeigenda dags. 06.03.96 fylgir erindinu.
Samþykkt.