Þórsgata 1
Verknúmer : BN011608
3397. fundur 1996
Þórsgata 1, Sameina lóðir
Sótt er um leyfi byggingarnefndar til að sameina lóðirnar Týsgötu
5 og Þórsgötu 1. Framkvæmdir standa yfir í dag við að innrétta og
samtengja Týsgötu 5 sem hótel í tengslum við Þórsgötu 1.
Týsgata 5: Lóðin er 127 ferm.,
Þórsgata 1: Lóðin er 473 ferm., lóðirnar sameinaðar í eina sem
verður 600 ferm.
Samþykkt.