Mosavegur skóli
Verknúmer : BN011588
3397. fundur 1996
Mosavegur skóli, Lóðabreyting
Óskað er eftir samþykki byggingarnefndar til að skipta lóð
Borgarholtsskóla við Mosaveg í tvær lóðir eins og sýnt er á
meðfylgjandi uppdrætti mælingadeildar borgarverkfræðings.
Lóð Borgarholtsskóla sem er 35000 ferm., að stærð, verður eftir
skiptinguna 34966 ferm., en lóð fyrir dreifistöð
Rafmagnsveitunnar verður 34 ferm.
Samþykkt.
Með fyrirvara um samþykkt borgarráðs.