Skipholt 43-47
Verknúmer : BN011581
3397. fundur 1996
Skipholt 43-47, fá samþ. íbúð í kjallara
Sótt er um að fá samþykkta áður gerða íbúð í húsinu á lóðinni
nr. 43 við Skipholt.
Gjald kr. 2.180.oo.
Samþykki meðeigenda dags. 08.12.95, yfirlýsing Bjarna
Frímannssonar dags. 20.12.95 fylgja erindinu. Skoðunarskýrslur
heilbrigðiseftirlitsins dags. 12.12.95 og byggingarfulltrúa dags.
22.01.96 fylgja erindinu. Yfirlýsing Hrefnu Ólafsdóttir dags.
16.01.1996 og afsalsbréf fylgja erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir eigendum íbúðarhúsa á lóðunum nr. 45 og 47 við
Skipholt.
Ágúst Jónsson vék af fundi.