Nóatún 4
Verknúmer : BN011569
3397. fundur 1996
Nóatún 4, Byggja vöruskemmu
Sótt er um leyfi til að byggja vöruskemmu úr steinsteypu á
lóðinni nr. 4 við Nóatún.
Stærð: 1. hæð 261 ferm., 1677 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 37.733.oo.
Bréf hönnuðar dags. 08.03.1996 fylgir erindinu.
Frestað.
Kynna fyrir eigendum húsa nr. 20, 26, 28 og 34 Samtún.