Vatnsveituv lækjartún
Verknúmer : BN011539
3397. fundur 1996
Vatnsveituv lækjartún, Niðurrif
Skrifstofustjóri borgarverkfræðings fh. borgarsjóðs sækir um
leyfi til niðurrifs á íbúðarhúsinu Lækjartúni og bílskúr við
Vatnsveituveg. Húsið er hæð og ris 80 ferm., að gólffleti. Talið
byggt 1949 staðgr. 46---86, mh 01. Bílskúrinn er um 38 ferm.,
talinn byggður 1958 staðgr. 46---86, mh 02.
Samþykkt.