Starmýri 2
Verknúmer : BN011538
3397. fundur 1996
Starmýri 2, Lagt fram kærubréf
Lagt fram kærubréf umhverfisráðuneytisins dags. 12. mars 1996 þar
sem kærð er ákvörðun byggingarnefndar frá 16. jan 1996 um
veitingu leyfis til að byggja íbúðir fyrir ofan þjónusturými í
Starmýri 2a og 2b.
Vísað til umsagnar skrifstofustjóra byggingarfulltrúa.