Gerðhamrar 27

Verknúmer : BN011537

3397. fundur 1996
Gerðhamrar 27, Einbýlishús úr steinsteypu.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu á
lóðinni nr. 27 við Gerðhamra.
Stærð: kjallari 106 ferm., 1. hæð 207,3 ferm., 1092 rúmm.
Bílgeymsla 58,9 ferm., 222 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 29.565.oo.
Samþykkt skipulagsnefndar dags. 18.03.96 fylgir erindinu.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Helgi Hjálmarsson sat hjá við afgreiðslu málsins.