Hlaðbær 17
Verknúmer : BN011530
3397. fundur 1996
Hlaðbær 17, viðb.úr steinst.
Sótt er um leyfi til að reisa viðbyggingu úr steinsteypu við
húsið á lóðinni nr. 17 við Hlaðbæ.
Stærð: 1. hæð 175 ferm., 525 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 11.445.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 12.01.96, mótmæli
hafa borist með bréfi dags. 07.02.96.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa dags. 18.03.96 fylgir
erindinu. Samþykki skipulagsnefndar dags. 18.03.96 fylgir
erindinu.
Samþykkt.
Með 3 atkvæðum. Halldór Guðmundsson og Þórunn Pálsdóttir sátu
hjá.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða. Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.