Kaplaskjólsvegur 64
Verknúmer : BN011505
3397. fundur 1996
Kaplaskjólsvegur 64, Lagnavinna í bílskúr
Sótt er um leyfi til að nota bílskúr að hluta undir lagnavinnu
til bráðabirgða á lóðinni nr. 64 við Kaplaskjólsveg.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykki nágranna dags. 15.03.96 fylgir erindinu.
Samþykkt.
Þinglýsa skal yfirlýsingu um að leyfi sé bundið umsækjanda.