Hverfisgata 55
Verknúmer : BN011501
3397. fundur 1996
Hverfisgata 55, Breyta rishæð
Sótt er um leyfi til að breyta rishæð og stækka stigahús úr
timbri í húsinu á lóðinni nr. 55 við Hverfisgötu.
Stærð: 2. hæð 8,4 ferm., 39 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 878.oo.
Frestað.
Fá umsögn Árbæjarsafns um endurbyggingaráform.