Mosarimi 43-49
Verknúmer : BN011499
3397. fundur 1996
Mosarimi 43-49, Gluggar á norðurhlið
Sótt er um leyfi til að setja auka glugga á norðuhlið húsana
nr. 43, 45 og 47 á lóðinni nr. 43-49 við Mosarima.
Gjald kr. 2.250.oo.
Synjað.
Vísað til byggingarfulltrúa vegna óleyfisframkvæmda.