Brúarás 1-19
Verknúmer : BN011491
3397. fundur 1996
Brúarás 1-19, loka stigagangi milli hæða
Sótt er um leyfi til að loka stigagati milli hæða ( ekki er um
fjölgun íbúða að ræða ) í húsinu á lóðinni nr. 17 við Brúarás.
Gjald kr. 2.250.oo.
Samþykkt.
Með vísan til bókunar byggingarfulltrúa.
Samþykkt byggingarnefndar er til bráðabirgða og með því skilyrði
að í henni felst ekkert vilyrði fyrir skiptingu hússins í tvær
eignir. Lokun stigagats skal því gerð með léttbyggingu. Þinglýsa
skal yfirlýsingu þessa efnis.