Sogavegur 198

Verknúmer : BN011473

3397. fundur 1996
Sogavegur 198, endurnýja þak
Sótt er um leyfi til að endurnýja þak og ris úr timbri og byggja
180 sm girðingu á suð-vestur lóðamörkum á lóðinni nr. 198 við
Sogaveg.
Stækkun: 65 rúmm.
Gjald kr. 2.250.oo + 1.463.oo.

Frestað.
Kynna fyrir eigendum að Sogavegi nr. 188, 190, 196, 200 og 202.