Sturlugata

Verknúmer : BN010692

3388. fundur 1995
Sturlugata, byggja Náttúrufræðahús,
Sótt er um leyfi til að byggja náttúrufræðahús úr steinsteypu
við Sturlugötu.
Stærð: 1. hæð 3.277 ferm., 2. hæð 2357,7 ferm., 3. hæð 2319,8
ferm., 31289 rúmm.
Gjald kr. 2.180.oo + 682.035.oo.

Samþykkt.
Með 3:1 Helgi Hjálmarsson var á móti. Halldór Guðmundsson sat
hjá.
Auk venjulegra skilyrða til þess að byggingarleyfi öðlist gildi
skal umsækjandi skila tillögu um ráðstafanir og fá samþykktar
vegna graftrar og fyllingar áður en gröftur verður leyfður.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.