Klapparstígur 35

Verknúmer : BN009553

3379. fundur 1995
Klapparstígur 35, fjölbýlishús
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús, með 8 íbúðum, úr
steinsteypu á lóðinni nr. 35 við Klapparstíg.
Stærð: 1. hæð 172,2 ferm., 2. hæð 249,4 ferm., 3. hæð 249,4
ferm., 4. hæð 222,4 ferm., 2.555 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
55.699.oo.
Erindið var kynnt nágrönnum með bréfi dags. 29. maí 1995.
Mótmæli frá Fasteignum ríkissjóðs, dags. 16.06.95 og Birnu
Hreiðarsdóttur, hdl., f.h. Oddnýjar Thorsteinsson, dags.
12.06.95, hafa borist. Ennfremur hafa borist mótmæli frá
Jóhannesi B. Björnssyni, hdl., f.h. eigenda að Laugavegi 24B,
dags. 23.06.95, ásamt mótmælum frá íbúum að Grettisgötu 9, dags.
21.06.95, Laugavegi 24, dags. 23.06.95, og Laugavegi 24 B, dags.
23.06.95.
Umsögn skrifstofustjóra byggingarfulltrúa, dags. 12.07.95 fylgir
erindinu.

Frestað.
Fá útfærslu á reyklosun úr bílageymslu. Gera betri grein fyrir
bílastæðum. Sækja þarf um niðurrif skúra.