Grafarholt og keldur

Verknúmer : BN009491

3379. fundur 1995
Grafarholt og keldur, Grafarholt og Keldur
Ágúst Jónsson, skrifstofustjóri borgarverkfræðings, óskar eftir
samþykki byggingarnefndar til að sameina eftirtaldar landspildur
úr jörðunum Grafarholt og Keldur óráðstöfuðu landi
Reykjavíkurborgar og afmá þær úr skrám:
1) Kálfamói (Meðalheimar) (stgr. 2.9--.-90 og 2.9--.-91).
2) Uppheimar, sumarbústaður úr Keldnalandi (stgr. 2.9--.-92).
3) Hluti úr jörðinni Keldur (Vesturlandsvegur 2) (stgr.
2.9--.-93).
4) Landspilda úr Grafarholti nr. 16, (stgr. 2.98-.-95).
5) Grafarholt, hluti (stgr. 2.98-.-96).
6) Landspilda úr Grafarholtslandi (stgr. 2.98-.-98).
7) Grafarholt, hluti (stgr. 2.98-.-99).
8) Grafarholt, hluti (stgr. 2.99-.-89)
9) Landspilda úr Grafarholtslandi (stgr. 2.99-.-90)
10) Landspilda úr Grafarholtslandi nr. 7 á uppdrætti (stgr.
2.99-.-91)
11) Landspilda úr Grafarholtslandi (Keldnavegur, Grafarholtsbl. 8
og 13, tvær spildur), (stgr. 2.99-.-92).
12) Landspilda úr Grafarholtslandi, landspilda nr. 5 (stgr.
2.99-.-93).
13) Landspilda úr Grafarholti (Birkibær, Grafarholtsbl. 6)
(stgr. 2.99-.-94).

Óskað er eftir breytingunum til að auðvelda síðari ráðstöfun
landsins. Yfirlitsuppdráttur mælingadeildar Reykjavíkurborgar,
dags. 30.06.95, fylgir erindinu. Öll hús á hinum tilgreindu
landspildum hafa verið fjarlægð.

Samþykkt.