Breiðavík 20-24
Verknúmer : BN009145
3376. fundur 1995
Breiðavík 20-24, Fjölbýlishús.
Sótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús með 21 íbúð úr
steinsteypu á lóðinni nr. 20 - 24 við Breiðavík.
Stærð: hús nr. 20, 1. hæð 186,6 ferm., 2. hæð 184,8 ferm., 3.
hæð 184,8 ferm., 1690 rúmm., hús nr. 22, 1. hæð 186,6 ferm., 2.
hæð 182,2 ferm., 3. hæð 182,2 ferm., 1671 rúmm., hús nr. 24,
kjallari 162,0 ferm., 1. hæð 241,8 ferm., 2. hæð 241,8 ferm., 3.
hæð 241,8 ferm., 2606 rúmm. Samtals 5967 rúmm. Gjald kr. 3 x
2.180.oo + 130.081.oo.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.
Helgi Hjálmarsson sat hjá við afgreiðslu málsins.