Brekkubær 16-22
Verknúmer : BN009121
3376. fundur 1995
Brekkubær 16-22, Leiðrétting
Vegna endurskoðunar á stærðum á raðhúsinu á lóðinni nr. 16 - 22
við Brekkubæ, sem samþykkt var í byggingarnefnd 26.04.79, kom í
ljós að stærðir voru rangt skráðar.
Stærðir voru skráðar þannig: kjallari 435,2 ferm., 1. hæð 435,2
ferm., 2. hæð 435,2 ferm., 4.047 rúmm, en eiga að vera; kjallari
384,0 ferm., 1. hæð 384,0 ferm., 2. hæð 384,0 ferm., 3.552 rúmm.
Samþykkt.