Eikjuvogur 26
Verknúmer : BN009100
3376. fundur 1995
Eikjuvogur 26, Endurnýja og hækka bílskúr.
Sótt er um leyfi til að endurnýja og hækka þak bílskúrs á
lóðinni nr. 26 við Eikjuvog.
Stækkun: 26 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 567.oo.
Meðfylgjandi er samþykki eigenda Eikjuvogs 24, 26 og
Langholtsvegar 185, dags. 22.02.1995 og eigenda Langholtsvegar
183, dags. 12.03.1995.
Samþykkt.