Norðurbrún 1

Verknúmer : BN009097

3376. fundur 1995
Norðurbrún 1, Breyting.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu á jarðhæð
v/hreyfihamlaðra og byggja við húsið úr steinsteypu og timbri á
lóðinni nr. 1 við Norðurbrún.
Stærð: kjallari 25,6 ferm., 74 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo +
1.620.oo.
Meðfylgjandi er bréf arkitekts, dags. 10.05.95.

Frestað.
Stækka þarf lyftu.