Grafarholtsland

Verknúmer : BN009094

3376. fundur 1995
Grafarholtsland, Lokahús.
Sótt er um leyfi til að byggja lokahús úr steinsteypu í
Grafarholti.
Stærð: 1. hæð 25,4 ferm., 97 rúmm. Gjald kr. 2.140.oo + 2.075.oo.
Meðfylgjandi er bréf umhverfismálaráðs.

Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.