Byggingastjóri

Verknúmer : BN009073

3376. fundur 1995
Byggingastjóri, Eggertsgata 34 - Byggingastj.
Sótt er um leyfi til að Þorleifur Sigurðsson, Kleifarási 8, verði
samþykktur sem byggingastjóri á Eggertsgötu 34.
Bréf dags. 11. maí 1995 með samþykkt húseigenda fylgir málinu.

Samþykkt.

Steinunn V. Óskarsdóttir vék af fundi.