Dofraborgir 36-42
Verknúmer : BN009072
3376. fundur 1995
Dofraborgir 36-42, Byggja fjölbýlishús
Spurt er hvort leyft verði að byggja fjölbýlishús úr
steinsteypu með 8 íbúðum og breyta númerum úr 36 - 42 í 38 - 40
við Dofraborgir.
Frestað.
Vísað til skipulagsnefndar.