Jórusel 15
Verknúmer : BN009046
3376. fundur 1995
Jórusel 15, Reisa skála v/stofu ýms. bryt.
Sótt er um leyfi til að loka svölum, byggja skyggni við anddyri,
breyta hurð á bílskúr og byggja sólstofu við húsið á lóðinni nr.
15 við Jórusel.
Stærð sólstofu: 6,6 ferm., 19 rúmm., stækkun vegna lokun svala;
18 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 807.oo.
Samþykkt.