Kirkjustræti 6 og 10
Verknúmer : BN009042
3376. fundur 1995
Kirkjustræti 6 og 10, Ýmsar breytingar
Sótt er um leyfi til að rífa millibyggingu, tvö tröppuhús og
kvist og endurbyggja hliðar, þök og útitröppur úr timbri og
járni á lóðinni nr. 6, 8 B og 10 við Kirkjustræti.
Gjald kr. 2.180.oo.
Ennfremur er lagt fram bréf húsafriðunarnefndar og
umhverfismálaráðs, dags. 26.05.95.
Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.