Stararimi 65
Verknúmer : BN009040
3376. fundur 1995
Stararimi 65, Einbýlishús m/aukaibúð
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús með aukaíbúð úr
steinsteypu, steypt í "argisol-mót" á lóðinni nr. 65 við
Stararima.
Stærð: kjallari 74,0 ferm., 1. hæð 114,0 ferm., 484 rúmm.,
bílgeymsla 27,0 ferm., 96 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 12.644.oo.
Frestað.
Lagfæra grunnmyndir. Athuga hæðarafsetningu.