Starengi 86
Verknúmer : BN009037
3376. fundur 1995
Starengi 86, Einbýlishús úr timbri.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr timbri á lóðinni
nr. 86 við Starengi.
Stærð: 1. hæð 117,5 ferm., 399 rúmm., bílgeymsla 31,0 ferm., 96
rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 10.791.oo.
Frestað.
Lagfæra þarf útlit og plan.