Suðurhlíð 35

Verknúmer : BN009023

3376. fundur 1995
Suðurhlíð 35, Skálagisting.
Sótt er um leyfi til að breyta hluta af kjallara, 02 00 01, í
skálagistingu, fyrir 16 manns, í húsinu á lóðinni nr. 35 við
Suðurhlíð.
Gjald kr. 2.180.oo.

Samþykkt.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt
slökkviliðsstjóra.