Jötnaborgir 9-11

Verknúmer : BN009006

3376. fundur 1995
Jötnaborgir 9-11, Byggja parhús.
Sótt er um leyfi til að byggja parhús úr steypu og timbri á
lóðinni nr. 9 - 11 við Jötnaborgir.
Stærð: 1. hæð 155,0 ferm., hvort hús., samtals 845 rúmm.,
bílgeymsla 28,0 ferm., hvor bílgeymsla, samtals 215 rúmm. Gjald
kr. 2.180.oo + 23.108.oo.
Meðfylgjandi er samþykki lóðarhafa að Jötnaborgum 5 - 7 og 13 -
15, dags. 12.05.95.

Frestað.
Vísað til athugasemda á umsóknareyðublaði.