Vesturfold 23
Verknúmer : BN009004
3376. fundur 1995
Vesturfold 23, Stækkun og breyting.
Sótt er um leyfi til að byggja einbýlishús úr steinsteypu og
timbri á lóðinni nr. 23 við Vesturfold.
Stærð: 1. hæð 319,4 ferm., 965 rúmm., bílgeymsla 50,8 ferm., 186
rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 25.092.oo.
Áður samþykktar teikningar óskast felldar úr gildi. Húsið
stækkar um 198 rúmm.
Samþykkt.
Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa
aðliggjandi lóða.