Akraland 1 - 3
Verknúmer : BN008924
3376. fundur 1995
Akraland 1 - 3, reisa sólstofu á svölum
Sótt er um leyfi til að byggja sólstofu á 1. hæð úr gleri og
stáli við húsið nr. 3 við Akraland.
Stærð: 1. hæð 8,2 ferm., 22 rúmm. Gjald kr. 2.180.oo + 480.oo.
Málið var kynnt með bréfi, dags. 27.02.95 og mótmæli hafa borist
dags. 16.03.95.
Synjað.
Viðbygging, samþykki allra þarf til. Byggingarfulltrúa
falið að kanna óleyfisbyggingu á svölum 2. hæðar.
Þormóður Sveinsson vék af fundi við afgreiðslu málsins.