Ármúli 30
Verknúmer : BN006154
3348. fundur 1994
Ármúli 30, Br. á innrétt. og notkun í kj.
Sótt er um leyfi til að breyta innréttingu á 1.hæð hússins nr.30
við Ármúla.Gjald kr.2.140.oo.
Ennfremur lagt fram bréf vinnueftirlits ríkisins, dags. 04.03.94.
Samþykkt.Frágangur á brunavörnum háður samþykki
slökkviliðsstjóra.Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.
26/03/94
Frágangur á brunavörnum háður sérstakri úttekt slökkviliðsstjóra.
Áskilið samþykki heilbrigðisnefndar.