Skipulagsráđ
Verknúmer : SN090219
177. fundur 2009
Skipulagsráđ, nýr fulltrúi og varafulltrúi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 3. júní 2009 vegna samţykktar borgarstjórnar 2. júní ađ Sóley Tómasdóttir taki sćti í skipulagsráđi til loka kjörtímabilsins í stađ Svandísar Svavarsdóttur og Torfi Hjartarson taki sćti sem varamađur í skipulagsráđi í stađ Álfheiđar Ingadóttur.