Landspítali Háskólasjúkrahús
Verknúmer : SN090115
249. fundur 2009
Landspítali Háskólasjúkrahús, breytt deiliskipulag vegna viðbyggingar við Barnaspítala
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Traðar f.h. Landspítala Íslands, dags. 19. mars 2009, um óverulega breytingu á deiliskipulagi Landspítalalóðar við Hringbraut skv. uppdrætti, dags. 18. mars 2009. Sótt er um stækkun á byggingarreit Barnaspítala Hringsins vegna viðbyggingar. Viðbyggingin snýr að inngarði og hefur því ekki grenndaráhrif.
Vísað til skipulagsráðs.
168. fundur 2009
Landspítali Háskólasjúkrahús, breytt deiliskipulag vegna viðbyggingar við Barnaspítala
Lögð fram umsókn Teiknistofunnar Traðar f.h. Landspítala Íslands, dags. 19. mars 2009, um óverulega breytingu á deiliskipulagi Landspítalalóðar við Hringbraut skv. uppdrætti, dags. 18. mars 2009. Sótt er um stækkun á byggingarreit Barnaspítala Hringsins vegna viðbyggingar. Viðbyggingin snýr að inngarði og hefur því ekki grenndaráhrif.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að fella niður grenndarkynningu þar sem breytingin hefur eingöngu áhrif á hagsmuni lóðarhafa.