Skipulagsráð
Verknúmer : SN090035
162. fundur 2009
Skipulagsráð, nýr fulltrúi
Lagt fram bréf borgarstjóra, dags. 21. janúar 2009 vegna samþykktar borgarstjórnar 20. s.m. að Ragnar Sær Ragnarsson taki sæti í skipulagsráði til loka kjörtímabilsins í stað Þorbjargar Helgu Vigfúsdóttur.