Landspítali Háskólasjúkrahús
Verknúmer : SN080256
143. fundur 2008
Landspítali Háskólasjúkrahús, þyrlupallur
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Landsspítala Háskólasjúkrahúss dags. 7. júlí 2008 varðandi staðsetningu þyrlupalls í Vatnsmýrinni.
Kynnt.
217. fundur 2008
Landspítali Háskólasjúkrahús, þyrlupallur
Lagt fram bréf framkvæmdastjóra Landsspítala Hákólasjúkrahúss dags. 7. júlí 2008 varðandi staðsetningu þyrlupalls í Vatnsmýrinni.
Kynna formanni skipulagsráðs.
206. fundur 2008
Landspítali Háskólasjúkrahús, þyrlupallur
Lagður fram tölvupóstur Ingólfs Þórissonar dags. 10. apríl 2008 þar sem kynnt er hugmynd að staðsetningu þyrlupalls og aðstöðu fyrir sjúkraflug við Samgöngumiðstöðina í Vatnsmýri
Vísað til kynningar í stýrihóp um skipulag Vatnsmýrar.