Túngötureitur
Verknúmer : SN070771
118. fundur 2007
Túngötureitur, forsögn ađ skipulagi
Lögđ fram drög skipulagsstjóra ađ forsögn fyrir deiliskipulagi Túngötureits, dags. í desember 2007. Reiturinn afmarkast af Túngötu, Hofsvallagötu, Hávallagötu og Brćđraborgarstíg.
Kjartan Magnússon vék af fundi viđ umfjöllun málsins.
Drög skipulagsstjóra ađ forsögn samţykkt.
Samţykkt ađ kynna framlagđa forsögn fyrir hagsmunaađilum á reitnum.
191. fundur 2007
Túngötureitur, forsögn ađ skipulagi
Lögđ fram drög skipulagsstjóra ađ forsögn fyrir deiliskipulagi Túngötureits, dags. í desember 2007.
Vísađ til skipulagsráđs.