Þingvað 37-59
Verknúmer : SN070763
118. fundur 2007
Þingvað 37-59, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Davíðs Karlssonar f.h. Kjarna bygginga, dags. 4. des. 2007, um breytingu á deiliskipulagi Norðlingaholts vegna lóðanna nr. 37-59 við Þingvað skv. uppdrætti, dags. 23. nóv. 2007.
Samþykkt með vísan til a-liðar 12. gr. samþykktar um skipulagsráð. Samþykkt að falla frá grenndarkynningu þar sem breytingin er aðeins talin varða hagsmuni lóðarhafa.
191. fundur 2007
Þingvað 37-59, breyting á deiliskipulagi
Lögð fram umsókn Davíðs Karlssonar f.h. Kjarna bygginga, dags. 4. des. 2007, um stækkun sérnotahluta í inngarði lóðar nr. 37-59 við Þingvað úr 3 m í 8 m skv. uppdrætti, dags. 23. nóv. 2007.
Vísað til skipulagsráðs.