Vesturlandsvegur, Fífilbrekka
Skjalnúmer : 7163
13. fundur 1998
Vesturlandsvegur, Fífilbrekka, viðbótarstarfsleyfi
Lagt fram bréf byggingarfulltrúa f.h. byggingarnefndar, dags. 04.05.98, varðandi viðbótarstarfsleyfi fyrir Sandsöluna ehf. í landi Fífilbrekku við Vesturlandsveg, samkv. tillögu Umhverfisgallerísins, dags. 08.03.98 og bréfi Sigurðar Ó. Grétarssonar, dags. 24.04.98. Einnig lögð fram bókun umhverfismálaráðs, dags. 20.05.98 ásamt umsögn Borgarskipulags, dags. 19.06.98.
Erindinu synjað með tilvísun í umsögn Borgarskipulags og bókun umhverfismálaráðs.