Drápuhlíð 26
Verknúmer : BN054552
972. fundur 2018
Drápuhlíð 26, (fsp) - Færa eldhús
Spurt er hvort leyfi fengist til að færa eldhús yfir í annan helming íbúðar á fyrstu hæð í húsi á lóð nr. 26 við Drápuhlíð.
Skissa sem sýnir hvernig þetta á að vera.
Afgreitt.
Með vísan til svars á athugarsemdarblaði.