Traðarland 2-8
Verknúmer : BN053601
950. fundur 2017
Traðarland 2-8, 8 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áður gerðum breytingum sem felast m.a. í því að blómaskáli er nú hluti af íbúð, burðarvegg við eldhús hefur verið breytt og svefnherbergi innréttað í hluta bílgeymslu ásamt því að stoðveggir hafa verið reistir á lóð og heitum potti komið fyrir í húsi á lóð nr. 8 við Traðarland.
Stækkun A-rými: 17,4 ferm., 137,7 rúmm.
Gjald kr. 11.000
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Það athugist að um er að ræða samþykkt á áður gerðri framkvæmd
sem gerð var án byggingarleyfis. Óvissa kann því að vera um
uppbyggingu og útfærslu framkvæmdar. Hvorki er skráð
verktrygging á verkið né ábyrðaraðilar.
945. fundur 2017
Traðarland 2-8, 8 - Reyndarteikningar
Sótt er um leyfi fyrir áðurgerðum breytingum sem felast m.a. í því að blómaskáli er nú hluti af íbúð, burðarvegg við eldhús hefur verið breytt og svefnherbergi innréttað í hluta bílgeymslu ásamt því að stoðveggir hafa verið reistir á lóð og heitum potti komið fyrir í húsi á lóð nr. 8 við Traðarland.
Stækkun A-rými x ferm., x rúmm.
Gjald kr. 11.000
Frestað.
Vísað til athugasemda.