Lofnarbrunnur 40-42

Verknúmer : BN044792

693. fundur 2012
Lofnarbrunnur 40-42, 42 - Aðskilið byggingarleyfi
Vegna byggingarstjóraskipta er sótt um aðskilið byggingarleyfi fyrir húsið nr. 42 á parhúsalóð nr. 40-42 við Lofnarbrunn.
Sbr. erindi BN036898, "Nýbygging" og erindi BN037645 "Breyting á byggingarlýsingu".
Gjald kr. 8.500
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.