Flugvöllur 106641

Verknúmer : BN040922

571. fundur 2010
Flugvöllur 106641, endurnýjun byggingarleyfis BN032624
Sótt er um endurnýjun byggingarleyfis BN032624, samþ. 30. maí 2006, um að setja þakhýsi fyrir loftræsibúnað á skrifstofubyggingar Flugleiða á lóð við Flugvallarveg.
Stærð 10 ferm., 20 rúmm.
Gjald kr. 7.700
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Skilyrt er að eignaskiptayfirlýsingu vegna breytinga í húsinu sé þinglýst fyrir útgáfu á byggingarleyfi.