Klyfjasel 12
Verknúmer : BN037841
481. fundur 2008
Klyfjasel 12, mæliblað
Óskað er eftir samþykki byggingarfulltrúa fyrir breytingu lóðamarka við Klyfjasel 12 og 14.
Tillaga að breytingu lóðamarka.
Klyfjasel 12.
Lóðin er 901 ferm., tekið af lóðinni og bætt við Klyfjasel 14 -100 ferm. Bætt við lóðina frá Klyfjaseli 14 28 ferm. Bætt við lóðina vegna garðs 208 ferm.
Lóðin verður 1037 ferm.
Deiliskipulagsbreytingin var samþykkt í Skipulagsráði 15. ágúst 2007. Auglýsing um gildistöku breytingarinnar var birt í B-deild Stjórnartíðinda 27. ágúst 2007.
Samþykkt.
Samræmist ákvæðum laga nr. 73/1997.
Lóðarmarkabreytingin tekur gildi þegar þinglýst hefur verið yfirlýsingu um breytt lóðarmörk.