Vættaborgir 63-65
Verknúmer : BN037565
477. fundur 2008
Vættaborgir 63-65, (fsp)Byggja yfir svalir á nr. 63
Spurt er hvort leyfi fengist til að bygga glerskála ofan á þak bílgeymslu ásamt gróðurskála út í garð tengdan húsi á parhúsalóð. Samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu ásamt skissum af framkvæmdinni á lóð nr. 63 við Vættaborgir.
Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008 fylgir erindinu.
Neikvætt.
Eins og málið liggur fyrir en fyrirspyrjendur kynni sér útskrift skipulagsstjóra frá 25. janúar 2008
197. fundur 2008
Vættaborgir 63-65, (fsp)Byggja yfir svalir á nr. 63
Lagt fram erindi frá afgreiðslufundi byggingarfulltrúa frá 22. janúar 2008 þar sem spurt er hvort leyfi fengist til að bygga glerskála ofan á þak bílgeymslu ásamt gróðurskála úti garð tengdan húsi á parhúsalóð samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu ásamt skissum af framkvæmdinni á lóð nr. 63 við Vættaborgir. Einnig lögð fram umsögn skipulagsstjóra dags. 25. janúar 2008.
Neikvætt með vísan til umsagnar skipulagsstjóra.
476. fundur 2008
Vættaborgir 63-65, (fsp)Byggja yfir svalir á nr. 63
Spurt er hvort leyfi fengist til að bygga glerskála ofan á þak bílgeymslu ásamt gróðurskála úti garð tengdan húsi á parhúsalóð samþykki meðlóðarhafa fylgir erindinu ásamt skissum af framkvæmdinni á lóð nr. 63 við Vættaborgir.
Frestað.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsstjóra.